fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Hazard horfir oft á myndbönd af leikmanni Frakklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í næstu viku er Belgía og Frakkland eigast við á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Um er að ræða viðureign í undanúrslitum en sigurliðið mætir svo annað hvort Króatíu eða Englandi í úrslitum.

Eden Hazard er einn mikilvægasti leikmaður Belgíu en hann þekkir það vel að spila í Frakklandi.

Hazard gerði garðinn frægan með Lille þar í landi áður en hann samdi við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Hazard er mikill aðdáandi Kylian Mbappe sem spilar með Frökkum og Mbappe er þá mikill aðdáandi Hazard.

,,Kylian Mbappe horfði á myndbönd af mér þegar hann var yngri en í dag þá horfi ég á myndbönd af honum,“ sagði Hazard um félaga sinn.

,,Við höfum rætt saman í gegnum síma nokkrum sinnum. Það sem hann er að gera á þessum aldri er ekki eðlilegt í nútíma fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig