fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

17 ára strákur vekur athygli stærstu liða heims – Raðar inn mörkum í sterkri deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins tímaspursmál hvenær eitt af stóru liðum Evrópu geri tilboð í framherjann Erling Haland hjá Molde.

Haland er að gera allt vitlaust í Noregi þessa stundina en hann spilar með aðalliði Molde aðeins 17 ára gamall.

Haland er sonur Alf Inge Haland en hann er fyrrum varnarmaður Leeds United og Manchester City.

Manchester United hefur sýnt Haland áhuga og sáu hann skora þrennu í 4-0 sigri á Molde í byrjun mánaðarins.

Haland er fæddur árið 2000 og á fast sæti í liði Molde en stjóri liðsins er fyrrum leikmaður United, Ole Gunnar Solskjær.

Haland hefur gert níu mörk í 15 leikjum fyrir Molde á leiktíðinni og en hann gerði tvö í öruggum sigri á Valeranga í kvöld.

Haland hefur spilað með öllum yngri landsliðum Noregs en á eftir að spila aðalliðsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig