fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Pabbi Özil vonar að sonur sinn leggi skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður þýska landsliðsins, var gagnrýndur í sumar fyrir frammistöðu sína á HM í Rússlandi.

Þýskaland datt úr leik í riðlakeppni HM eftir mjög óvænt tap gegn Suður-Kóreu í síðustu umferð.

Faðir Özil, Mustafa Özil, er orðinn þreyttur á því að fólk kenni syni sínum um gengi Þýskalands og vill að hann hætti með landsliðinu.

,,Ef ég væri í hans stöðu þá myndi ég þakka fyrir mig og segja að þetta væri komið gott,“ sagði Özil eldri við Bild.

,,Hann er leiður, vonsvikinn og særður því hans eigin stuðningsmenn bauluðu á hann fyrir HM og hann skilur ekki af hverju.“

,,Hann þarf ekki alltaf að verja sjálfan sig. Hann hefur spilað fyrir landsliðið í níu ár og varð heimsmeistari.“

,,Ef við vinnum þá vinnum við saman en ef við töpum þá töpum við vegna Özil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig