fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – 20 bestu mörk HM í Rússlandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi hefur verið virkilega mikil skemmtun en nú fer að styttast í úrslitaleikinn sjálfan.

Við erum komin alla leið í undanúrslitin og þar spila liðin um að komast alla leið í úrslitin.

Króatía og England mætast í hörkuleik og svo Belgía og Frakkland en aðeins Evrópuþjóðir eru eftir.

Við höfum fengið dramatík og gullfalleg mörk í þessari keppni sem hefur alls ekki brugðist áhorfendum.

Við rákumst á skemmtilegt myndband í dag þar sem 20 bestu mörk HM eru skoðuð.

Hér má sjá myndbandið og mörkin 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld