fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – 20 bestu mörk HM í Rússlandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi hefur verið virkilega mikil skemmtun en nú fer að styttast í úrslitaleikinn sjálfan.

Við erum komin alla leið í undanúrslitin og þar spila liðin um að komast alla leið í úrslitin.

Króatía og England mætast í hörkuleik og svo Belgía og Frakkland en aðeins Evrópuþjóðir eru eftir.

Við höfum fengið dramatík og gullfalleg mörk í þessari keppni sem hefur alls ekki brugðist áhorfendum.

Við rákumst á skemmtilegt myndband í dag þar sem 20 bestu mörk HM eru skoðuð.

Hér má sjá myndbandið og mörkin 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig