Brasilía er úr leik á HM í Rússlandi en liðið mætti Belgíu í dag í 8-liða úrslitum keppninnar.
Belgar höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu en bæði mörk þeirra belgísku komu í fyrri hálfleik.
Renato Augusto minnkaði muninn fyrir Brasilíu í síðari hálfleik en það dugði ekki til og lokastaðan, 2-1.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.
Brasilía:
Alisson 6
Fagner 3
Silva 6
Miranda 7
Marcelo 6
Fernandinho 3
Paulinho 5
Coutinho 6
Willian 5
Neymar 6
Jesus 5
Varamenn:
Costa 6
Firmino 6
Augusto 6
Belgía:
Courtois 8
Alderweireld 7
Kompany 5
Vertonghen 6
Meunier 6
Fellaini 7
Witsel 7
Chadli 7
De Bruyne 8
Hazard 9
Lukaku 9