fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fyrirliði sænska landsliðsins þarf að skipta um sokka – Sjáðu ástæðuna

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Granqvist, fyrirliði sænska landsliðsins, var sektaður af FIFA á dögunum fyrir að klæðast sínum eigin „happasokkum“ á HM.

Granqvist og félagar eru komnir í 8-liða úrslit HM en Svíþjóð spilar við England á morgun.

Granqvist klæðist Trusox sokkum sem eru framleiddir á Englandi en fatnaðurinn er ekki samþykktur af FIFA.

Granqvist hefur átt frábært mót fyrir Svía til þessa en FIFA hefur nú sagt honum að hann verði að skipta um sokka fyrir næsta leik.

Varnarmanninum hefur gengið vel í þessum sokkum og verður áhugavert að sjá hvort hann taki á sig aðra sekta eða breyti til.

Granqvist var fyrst sektaður um 50 þúsund evrur af FIFA en sú upphæð gæti hækkað verulega ef hann hunsar þessi skilaboð sambandsins.

Hér má sjá mynd af sokkunum og Granqvist klæðast þeim.

Swedish skipper Andreas Granqvist faces a huge dilemma over his socks
Fifa have ordered him to stop wearing his lucky English-made ones or risk being fined for breaching branding rules

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar