fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Facebook mun sýna alla leiki ensku úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samskiptamiðillinn Facebook mun sýna leiki í ensku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu frá og með árinu 2019.

Facebook komst að samkomulagi við enska knattspyrnusambandið en þarf að greiða 200 milljónir punda fyrir sýningarréttinn.

Um er að ræða sýningarrétt í Suðaustur-Asíu en leikirnir verða sýndir í Taílandi, Víetnam, Kambódíu og Laos.

Allir 380 leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir frá 2019 en samningurinn gildir til ársins 2022.

BeIN Sports og Fox Sports í Asíu reyndu að tryggja sér réttinn en það var á endanum Facebook sem vann kapphlaupið.

Facebook reynir að stækka við sig en miðillinn reyndi á síðasta ári að tryggja sér sýningarrétt á indversku Ofurdeildinni en tapaði þeirri baráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal