fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Óli Kalli neitar að trúa því að vinur sinn sé hættur – ,,Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurbergur Elísson gaf það út í gær að hann væri að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gamall.

Sigurbergur hefur verið að glíma við þrálát meiðsli undanfarin ár en hann kom þó aðeins við sögu í Pepsi-deildinni í sumar með Keflavík.

Kantmaðurinn meiddist svo í leik gegn ÍBV fyrr á leiktíðinni og hefur nú ákveðið að taka sér frí, allavegana tímabundið.

Ólafur Karl Finsen, leikmaður Vals, þekkir Sigurberg vel og neitar hann að trúa því að félagi sinn sé hættur.

Óli Kalli og Sigurbergur eru góðir félagar og talar sá fyrrnefndi afar vel um vin sinn í færslu á Twitter.

Hér má sjá færslu Óla á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal