fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Mourinho lofaði að hann myndi fá tækifæri á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira, leikmaður Manchester United, mun fá tækifæri á næstu leiktíð undir stjórn Jose Mourinho.

Pereira greinir sjálfur frá þessu en hann hefur undanfarin tvö ár spilað með Valencia og Granada á láni.

Pereira er 22 ára gamall í dag en gekk í raðir United er hann var aðeins 16 ára gamall. Hann á að baki 13 leiki fyrir félagið.

,,Ég sagði við Mourinho að ég væri tilbúinn í samkeppnina,“ sagði Pereira í samtali við belgískan fjölmiðil.

,,Hann var ánægður með að heyra það og sagði mér að ég myndi fá tækifæri. Nú sjáum við hvernig undirbúningstímabilið fer.“

,,Ég vonast til að sannfæra hann þar. Að ná árangri með Manchester United er enn draumurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal