fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega breytingu á enska landsliðinu frá 2012 – Töpuðu fyrir Svíum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 20:00

Steven Caulker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið mun mæta því sænska í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi en leikið er á laugardaginn.

Liðin mættust síðast árið 2012 í vináttuleik er Zlatan Ibrahimovic skoraði fernu í 4-2 sigri Svía.

Lið Englands er þó skipað allt öðrum leikmönnum í dag en aðeins fjórir leikmenn sem voru í hópnum árið 2012 spila í Rússlandi.

Það eru þeir Gary Cahill, Ashley Young, Danny Welbeck og Raheem Sterling.

Hér má sjá hvernig England stillti upp árið 2012.

Markvörður:
Joe Hart

Varnarmenn:
Glen Johnson
Steven Caulker
Gary Cahill
Leighton Baines

Miðjumenn:
Tom Cleverley
Steven Gerrard
Leon Osman
Ashley Young

Framherjar:
Raheem Sterling
Danny Welbeck

Varamenn:
Carl Jenkinson
Ryan Shawcross
Jack Wilshere
Tom Huddlestone
Daniel Sturridge
Wilfried Zaha

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn