fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Stórleikur í Garðabænum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga um hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars karla og kvenna.

Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag og er óhætt að segja að spennan verði í hámarki í næstu umferð keppninnar.

Í karlaflokki mætast Stjarnan og FH og svo Breiðablik og Víkingur R./Víkingur Ó. en þau lið eiga eftir að spila leik sinn í 8-liða úrslitum.

Leikur Víkings og Víkings fer fram þann 18. júlí næstkomandi en undanúrslitin eru svo þann 15. og 16. ágúst.

Í kvennaflokki verður alveg jafn mikil spenna en stórlið Vals og Breiðabliks mætast á Kópavogsvelli.

Fylkir og Stjarnan eigast þá við í hinum leiknum en sá leikur verður spilaður í Árbænum.

Undanúrslit í karlaflokki:
Stjarnan – FH
Breiðablik – Víkingur R./Víkingur Ó.

Undanúrslit í kvennaflokki:
Breiðablik – Valur
Fylkir – Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA