fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Sterling ósáttur með þjálfara Kólumbíu: Kjánaleg hegðun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær er myndband af sjúkraþjálfara Kólumbíu, Eduardo Urtasun, birtist á mörgum samskiptamiðlum.

Urtasun steig fyrir Raheem Sterling, leikmann enska landsliðsins, er hann hljóp til búningsklefa í hálfleik í viðureign Kólumbíu og Englands.

Urtasun stjakaði við Sterling sem skildi ekkert hvað var í gangi og sem betur fer fyrir Englendinga hunsaði hann skrípaleik þjálfarans.

Sterling hefur nú tjáð sig um atvikið en hann segir að þetta hafi verið heimskulegt hjá Kólumbíumanninum.

,,Ég man bara að ég var að hlaupa og einhver ákvað að stíga inn í mig,“ sagði Sterling.

,,Ég horfði bara aftur á hann. Við vorum með leikplan og vissum hverju yrði kastað að okkur. Þetta var ansi kjánalegt af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA