fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Var viðstaddur fæðingu dóttur sinnar og missti af leiknum í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að enska landsliðið hefur tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM.

England tryggði sæti sitt í gær með sigri á Kólumbíu en úrslitin þurftu að ráðast í vítaspyrnukeppni.

Miðjumaðurinn Fabian Delph var ekki partur af leikmannahóp Englands í gær en hann var staddur heima á Englandi.

Delph var viðstaddur fæðingu dóttur sinnar en hann var að eignast sitt þriðja barn með eiginkonu sinni Natalie.

Delph hafði fengið leyfi frá landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate að fara heim. ,,Þetta er stórt mót fyrir okkur en fjölskyldan er mikilvægari,“ sagði Southgate.

Delph er hins vegar kominn aftur til Rússlands og verður klár í næsta leik er England mætir Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup