fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Neymar hefur eytt ótrúlegum tíma liggjandi í grasinu á HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar hefur verið mikið gagnrýndur í sumar en hann leikur með Brasilíu á HM í Rússlandi.

Neymar er gagnrýndur fyrir það að láta sig detta of auðveldlega í leikjum og hikar þá ekki við að reyna að blekkja dómara mótsins.

Eric Cantona gerði til að mynda grín að Neymar á dögunum en hann kallar ferðatöskuna sína ‘Neymar’ því það er auðvelt að snúa henni í hringi.

Neymar hefur eytt 14 mínútum á mótinu í Rússlandi í grasinu sem er hreint úr sagt ótrúleg tölfræði.

Það verður þó að koma fram að Neymar er oft skotmark varnarmanna en hann er virkilega hæfileikaríkur knattspyrnumaður.

Óhætt er þó að segja að hann hafi ekki þurft að liggja í grasinu í 14 mínútur í þessum fjórum leikjum sem hann hefur spilað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup