fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Neymar hefur eytt ótrúlegum tíma liggjandi í grasinu á HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar hefur verið mikið gagnrýndur í sumar en hann leikur með Brasilíu á HM í Rússlandi.

Neymar er gagnrýndur fyrir það að láta sig detta of auðveldlega í leikjum og hikar þá ekki við að reyna að blekkja dómara mótsins.

Eric Cantona gerði til að mynda grín að Neymar á dögunum en hann kallar ferðatöskuna sína ‘Neymar’ því það er auðvelt að snúa henni í hringi.

Neymar hefur eytt 14 mínútum á mótinu í Rússlandi í grasinu sem er hreint úr sagt ótrúleg tölfræði.

Það verður þó að koma fram að Neymar er oft skotmark varnarmanna en hann er virkilega hæfileikaríkur knattspyrnumaður.

Óhætt er þó að segja að hann hafi ekki þurft að liggja í grasinu í 14 mínútur í þessum fjórum leikjum sem hann hefur spilað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar