fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Dier átti ekki að taka síðustu spyrnu Englands – Þetta er ástæða þess að hann fór á punktinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier sá um að tryggja enska landsliðinu sigur í gær er liðið mætti Kólumbíu í 16-liða úrslitum HM.

England hafði betur í vítakeppni og skoraði Dier úr síðustu spyrnunni sem kom þeim ensku áfram.

Nú hefur það verið staðfest að Dier hafi ekki átt að taka fimmtu spyrnu Englendinga sem æfðu vítakeppnir fyrir leikinn.

Jamie Vardy átti að stíga á punktinn fyrir England í síðustu spyrnunni en hann meiddist í leiknum í gær.

Vardy er að glíma við nárameiðsli og það er ekki víst hvort hann geti spilað í 8-liða úrslitum gegn Svíum.

Dier tók þó verkefnið á sig og steig á punktinn og sem betur fer fyrir þá ensku þá var spyrna hans nógu góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup