fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Bakvörður Englands er einn mest skapandi leikmaður HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mun spila við Svíþjóð í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi eftir sigur á Kólumbíu í gær.

England hafði betur í vítakeppni í leiknum í gær en venjulegum leiktíma og framlengingu lauk með 1-1 jafntefli.

Kieran Trippier spilaði með enska liðinu í gær en hann hefur verið fastamaður í hægri bakverði á þessu móti.

Sá hefur svarað kallinu en aðeins tveir leikmenn hafa búið til fleiri færi á öllu HM en Tottenham-maðurinn.

Trippier hefur búið til 12 færi á mótinu til þessa en aðeins ofurstjörnurnar Kevin de Bruyne og Neymar eru með betri tölfræði.

Hér má sjá mest skapandi leikmenn mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup