fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

,,Verður eins og þegar liðið mætti Íslandi á EM 2016″

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven Goran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, býst við að þeir ensku muni lenda í erfiðleikum í 8-liða úrslitum HM.

Þar mætir England sænska landsliðinu sem hefur komið á óvart á HM en England tryggði sig áfram með að leggja Kólumbíu í vítakeppni í gær.

Eriksson segir að leikurinn við Svíþjóð verði svipaður og þegar England datt úr leik gegn Íslandi á EM 2016 í Frakklandi.

,,Það hefði verið auðveldara fyrir England að sigra Brasilíu en að sigra Svíþjóð að mínu mati,“ sagði Eriksson.

,,Það verður erfitt að brjóta Svíþjóð niður. Framherjarnir verjast þegar það er tími til að verjast og þeir geta gert það í eigin vítateig líka.“

,,Þetta verður erfiðasti leikurinn þeirra hingað til. Þetta verður eins og þegar liðið mætti Íslandi á EM 2016.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup