fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Svíar í 8-liða úrslit HM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð 1-0 Sviss
1-0 Emil Forsberg(66′)

Svíþjóð tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum HM í kvöld er liðið mætti Sviss í 16-liða úrslitum keppninnar.

Leikur dagsins var nokkuð fjörugur en aðeins eitt mark var skorað og það gerðu þeir gulklæddu.

Emil Forsberg sá um að tryggja Svíum sigur með marki í síðari hálfleik og einng farseðilinn í næstu umferð.

Svíar mæta annað hvort Englandi eða Kólumbíu í 8-liða úrslitum en þau lið eigast við klukkan 18:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar