fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Föður hans var rænt fyrir stórleik á HM: Gat ekki rætt við neinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, leikmaður nígeríska landsliðsins, fékk hræðilegar fréttir fyrir leik liðsins gegn Argentínu á HM.

Mikel er fyrirliði nígeríska landsliðsins en liðið datt úr keppni eftir 2-1 tap gegn Argentínu í lokaleik sínum í riðlinum.

Mikel hefur nú opnað sig varðandi mál föður síns en honum var rænt áður en flautað var til leiks gegn Argentínu.

Ræningarnir hótuðu Mikel öllu illu ef hann myndi ræða við blöðin og heimtuðu að fá 28 þúsund dollara ef faðir hans ætti að snúa heill heim.

Faðir leikmannsins var á leið í jarðarför í heimalandinu er ráðist var að honum en var bjargað af lögreglunni um viku síðar.

,,Ég var svo ringlaður, ég vissi ekki hvað ég átti að gera en ég vissi að ég gæti ekki brugðist þeim 180 milljónum sem fylgdust með í Nígeríu,“ sagði Mikel.

,,Ég þurfti að loka á þetta og setja þjóðina fyrst. Mér var sagt að þeir myndu skjóta föður minn ef ég myndi tilkynna þetta mál til lögreglunnar eða tala við einhvern.“

,,Ég vildi ekki ræða þetta við þjálfarann því þetta hefði truflað liðið á mjög mikilvægum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid