fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Íslendingur hraunaði yfir Martinez – Sjáðu hvað gerðist næst

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía vann ótrúlegan sigur í 16-liða úrslitum HM í kvöld er liðið mætti Japan í stórskemmtilegum leik.

Japan kom öllum á óvart og komst í 2-0 snemma í síðari hálfleik og var útlitið alls ekki bjart fyrir Belga.

Roberto Martinez, þjálfari Belgíu, gerði þá breytingar á sínu liði og komu þeir Marouane Fellaini og Nacer Chadli inná.

Knattspyrnuaðdáandinn Hjalti Magnússon var ekki hrifinn af ákvörðun Martinez að skipta þeim inná og hraunaði yfir Spánverjann á Twitter.

Þessi færsla Hjalta fær nú mikla athygli en varamennirnir sáu um að tryggja Belgum áfram.

Fellaini jafnaði fyrst metin fyrir Belga í 2-2 með fínum skalla áður en Chadli gerði sigurmark liðsins á 94. mínútu leiksins í uppbótartíma.

Ansi skondið en svona er þessi blessaða íþrótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur