fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Belgía áfram eftir ótrúlega endurkomu gegn Japan

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 3-2 Japan
0-1 Genki Haraguchi(48′)
0-2 Takashi Inui(52′)
1-2 Jan Vertonghen(69′)
2-2 Marouane Fellaini(74′)
3-2 Nacer Chadli(94′)
Belgía tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum HM í kvöld er liðið mætti Japan í ótrúlegum knattspyrnuleik.

Japanar komu öllum á óvart í síðari hálfleik og komust í 2-0 með stuttu millibili eftir markalausan fyrri hálfleik.

Genki Haraguchi byrjaði ballið fyrir Japan snemma í síðari hálfleik áður en Takashi Inui bætti við öðru marki.

Jan Vertonghen lagaði stöðuna fyrir Belga á 69. mínútu leiksins og þá hófst ótrúleg endurkoma.

Marouane Fellaini jafnaði metin fyrir Belga fimm mínútum síðar með skalla eftir fyrirgjöf Eden Hazard.

Það var svo Nacer Chadli sem tryggði Belgum sigur á 94. mínútu leiksins eftir skyndisókn en Japan átti stuttu áður hornspyrnu.

Belgar vinna því 3-2 sigur og mæta Brasilíu í 8-liða úrslitum mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur