fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Theodór Elmar hjólar í Neymar

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Brasilíu, er oft gagnrýndur fyrir það að henda sér of auðveldlega í grasið við litla snertingu.

Neymar lék með Brössum í 2-0 sigri á Mexíkó í dag þar sem Brasilíumenn tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum.

Neymar var í sviðsljósinu í leiknum en hann skoraði fyrsta mark Brassa og lagði upp seinna markið.

Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður, horfði á leikinn í dag og var ekki of hrifinn af stórstjörnunni.

Elmar spyr sig að því hvenær verði tekið upp á því að refsa leikmönnum eins og Neymar sem elska að ýkja brot í þeim tilgangi að blekkja dómarann.

Það er engin spurning um það að Neymar sé frábær leikmaður en hann mætti vel standa betur í lappirnar.

Elmar segir að Neymar sé frábær leikmaður en að hann tilheyri einnig svörtu hlið nútíma fótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar