fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Sokratis Papastathopoulos til Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sokratis Papastathopoulos hefur gert samning við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en þetta staðfesti félagið í dag.

Sokratis hefur undanfarnar vikur verið orðaður við enska félagið og eru kaupin nú loksins klár.

Sokratis hefur undanfarin ár spilað með Borussia Dortmund en hann vann tvo deildartitla með félaginu og þýska bikarinni einu sinni.

Varnarmaðurinn mun klæðast treyju númer fimm hjá Arsenal og er talið að hann skrifi undir fjögurra ára samning.

Þessi þrítugi leikmaður hefur komið víða við á ferlinum og á að baki leiki fyrir Genoa, AC Milan, Werder Bremen og Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur