fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Brasilía í 8-liða úrslit HM eftir sigur á Mexíkó

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía 2-0 Mexíkó
1-0 Neymar(51′)
2-0 Roberto Firmino(88′)

Brasilía tryggði í dag sæti sitt í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi en liðið mætti Mexíkó í 16-liða úrslitum.

Það var boðið upp á nokkuð opin og fjörugan leik í dag en við fengum tvö mörk og þau voru bæði brasilísk.

Fyrsta leiksins gerði stórstjarnan Neymar fyrir Brasilíumenn eftir frábær tilþrif Willian sem kom boltanum fyrir markið þar sem Neymar gat potað honum inn.

Varamaðurinn Roberto Firmino bætti svo við öðru marki Brasilíumanna undir lok leiksins eftir góðan sprett Neymar.

Brasilía mætir því Belgíu eða Japan í 8-liða úrslitum en þau lið mætast í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur