fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Strákarnir okkar hittu Jamie Foxx í Miami

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu. Þeir fá því nokkra daga í frí áður en deildarkeppnin hefst í Evrópu.

Þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Sverrir Ingi Ingason, Rúrik Gíslason og Alfreð Finnbogason skelltu sér t.a.m. til Miami í Bandaríkjunum.

Þeir félgar hafa verið duglegir að birta myndir úr ferðalaginu á samfélagsmiðlum. Í dag setti Aron Einar inn rándýra mynd þar sem þeir félagar stilla sér upp með banandaríska leikaranum Jamie Foxx.

https://www.instagram.com/p/Bku0ZLxFvOD/?taken-by=arongunnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar