fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Strákarnir okkar hittu Jamie Foxx í Miami

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu. Þeir fá því nokkra daga í frí áður en deildarkeppnin hefst í Evrópu.

Þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Sverrir Ingi Ingason, Rúrik Gíslason og Alfreð Finnbogason skelltu sér t.a.m. til Miami í Bandaríkjunum.

Þeir félgar hafa verið duglegir að birta myndir úr ferðalaginu á samfélagsmiðlum. Í dag setti Aron Einar inn rándýra mynd þar sem þeir félagar stilla sér upp með banandaríska leikaranum Jamie Foxx.

https://www.instagram.com/p/Bku0ZLxFvOD/?taken-by=arongunnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur