fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

20 launahæstu leikmenn Englands – Salah kominn á lista

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er kominn á lista yfir tíu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar.

Salah skrifaði í dag undir fimm ára samning við Liverpool en hann var frábær fyrir liðið á síðustu leiktíð.

Salah fær nú 200 þúsund pund í vikulaun hjá Liverpool sem er jafn mikið og þeir David de Gea og Eden Hazard.

Salah er enn langt frá því að vera launahæsti leikmaður deildarinnar en það er Alexis Sanchez hjá Manchester United sem fær 350 þúsund pund í vikulaun.

Harry Kane og Mesut Özil koma þar á eftir með 300 þúsund pund á viku en þeir hafa báðir skrifað undir nýlega hjá Tottenham og Arsenal.

Hér má sjá listann í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur