fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við Einar Örn: „Að nánast lýsa yfir óbeit á einum leikmanni í beinni útsendingu var mér ekki sérstaklega að skapi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Örn Jónsson sá um að lýsa leik Úrúgvæ og Portúgals á mánudag en leikurinn var sýndur í beinni á Rúv.

Úrúgvæ tryggði sér þar sæti í 8-liða úrslitum mótsins en liðið vann 2-1 sigur á Portúgölum í fjörugum leik.

Með Úrúgvæ leikur framherjinn Luis Suarez sem er alls ekki vinsælasti leikmaður heims en hann hefur þrisvar á ferlinum verið settur í bann fyrir að bíta andstæðing.

Blaðamaðurinn Jóhann Ingi Hafþórsson kvartar yfir hvernig Einar fjallaði um Suarez og nefnir tvö atvik sem komu upp í fyrri hálfleik.

,,Nú er ég ekkert sérstakur aðdáandi Suarez og hef aldrei stutt lið sérstaklega sem hann spilar með en að nánast lýsa yfir óbeit á einum leikmanni í beinni útsendingu var mér ekki að skapi,“ skrifar Jóhann í Morgunblaðinu.

,,Einar hélt svo áfram og lýstiu yfir pirringi sínum á að stuðningsmenn í stúkunnu væru að reyna útgáfu af hinu heimsfræga víkingaklappi,“ bætti Jóhann við. Pistil hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar