fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Rúrik óskaði eftir hugmyndum að sumarleyfisstöðum og það varð allt vitlaust – ,,Við bíðum eftir þér í Argentínu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. júní 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að Rúrik Gíslason hafi verið ein af stjörnum Heimsmeistaramótsins hingað til. Rúrik vakti mikla athygli strax frá byrjun og það fyrir útlit sitt.

Konur í Suður-Ameríkur voru sérstaklega áhugasamar um Rúrik og myndi hann vekja mikla athygli ef hann myndi heimsækja Argentínu.

Rúrik mætti á HM með um 30 þúsund fylgjendur á Instagram en er í dag með 1,2 milljón fylgjenda. Stór hluti af því er konur frá Argentínu.

,,Heimsmeistaramótið var mögnuð reynsla, að vera á þessari vegferð með sumum af mínum bestu vinum var enn sérstakara,“ sagði Rúrik á Instagram.

,,Ég vil sérstaklega þakka fólkinu á bakvið tjöldin, þjálfurum, sjúkraþjálfurum og starfsfólki KSÍ. Þetta hefði ekki verið hægt án þess að fólk gæfi allt í þetta.“

Þá segist Rúrik vera á leið í frí en spyr um ráð . ,,Núna er tími fyrir sumarfrí, hvert á ég að fara? Suður-Ameríka virðist vera skemmtilegur áfangastaður.“

Fólk var ekki lengi að svara og vilja flestir fá hann til Argentínu. ,,Við bíðum eftir þér í Argentínu, þú sérð ekki eftir því. Fallegt landslag, skemmtilegt fólk og fullt af stuðningsmönnum þínum,“ skrifar ein stúlka í svari til Rúriks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram