fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Falleg skrif frá eiginkonu Emils – ,,Metnaðarfyllsti eiginmaður og pabbi í öllum heiminum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið kom heim til landsins í gær eftir 18 daga ferðalag í Rússlandi, liðið hefur lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Liðið endaði með eitt stig úr þremur leikjum en það var samdóma álit um að liðið lagði allt í sölurnar.

Stundum er fótboltinn svona, þú færð ekki alltaf það sem þú leggur í leikina. Ein af stjörnum Íslands á mótinu, Emil Hallfreðsson á góða að.

Emil hefur átt frábært ár með landsliðinu og kannski hægt að tala um hann sem besta leikmann landsliðsins síðasta árið.

Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils birti fallega færslu um sinn mann á Instagram eftir mótið

,,“The most selfish thing you do in this world is to help someone else. Because it will bring goodness and good feeling to you”♥️ Ég er oft spurð að því hvað ég sé eiginlega að gera “þarna úti”. Now you know, ákkúrat þetta ( og ýmislegt annað reyndar líka; Ofnbaka paprikur td),“ skrifar Ása.

,,Orð fá því ekki líst hvað ég er stolt af þér @emilhallfreds en þrátt fyrir að fótboltinn eigi hug þinn allan erum við Emanuel og Andrea alltaf númer eitt. Metnaðarfyllsti eiginmaður og pabbi í öllum heiminum♥️Markmiðin frá því á EM hafa verið á kristaltæru og ég held að mér sé óhætt að segja það; Okkur tókst það!!!.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina