fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Heimir hefur aldrei farið á Instagram – ,,Þú ert ekki að tala við réttan mann“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rostov:

Heimir Hallgrímsson telur að vinsældir íslenska landsliðsins á Instagram trufli menn ekkert. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali hans á RÚV.

Edda Sif Pálsdóttir settist niður með Heimi fyrir utan völlinn í Rostov í gær, degi fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu.

Ísland þarf að vinna Króatíu í Rostov í dag og treysta á góð úrslit í leik Argentínu og Nígeríu til að fara áfram.

Rúrk Gíslason hefur notið rosalegra vinsælda á HM og fengið meira en milljón nýja fylgjendur á Instagram.

,,Þú ert ekki að tala við réttan mann í þessu, ég hef aldrei farið á Instagram. Ég veit voða lítið,“ sagði Heimir við Eddu.

,,Ég held að þeir sem eru þar, þeir eru þar alla daga. Ég held að þetta trufli ekki neinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina