fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Heimir segir að líklega byrji Jóhann Berg – ,, Hann hefur verið stór hluti af velgengni þessa hóps“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands segir að Jóhann Berg Guðmundsson byrji líklega gegn Króatíu í dag.

Jóhann Berg meiddist gegn Argentínu og gat ekki spilað með liðinu gegn Nígeríu

Jóhann æfði með liðinu í Rostov í gær og ef ekkert bakslag kemur þá byrjar hann.

„Auðvitað sárt að vera með Jóa [Jóhann Berg Guðmundsson] og geta ekki notað hann. Hann hefur verið stór hluti af velgengni þessa hóps, bæði sóknarlega og varnarlega,“ sagði Heimir í viðtali við RÚV.

„Eins og staðan er í dag þá byrjar Jói á morgun (Í dag).“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt