fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

HM-stofan í Volgograd – Einar og Hörður fara yfir leikinn gegn Nígeríu: Er jafntefli í dag bestu úrslitin fyrir Ísland?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. júní 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Íslands og Nígeríu fer fram í Volgograd í dag og hefst hann klukkan 15 að íslenskum tíma, 18 að staðartíma. Það er óhætt að segja að spennan fari vaxandi með hverri mínútunni sem líður.

Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is og Einar Þór Sigurðsson, aðstoðarritstjóri DV, eru staddir í Volgograd og þeir fóru yfir leikinn gegn Nígeríu í dag í HM-stofunni í Volgograd í morgun.

Meðal þess sem þeir ræða er hvort jafntefli gegn Nígeríu séu hugsanlega bestu úrslitin fyrir Ísland, hvaða leikmaður kemur inn í liðið fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Heimir muni hugsanlega breyta um leikkerfi frá leiknum gegn Argentínu. Þá ræða þeir hvort Björn Bergmann sé hugsanlega kominn framar í goggunarröðina en Jón Daði Böðvarsson, hitann í Volgograd og fleira til. Spjallið má sjá í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum