fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Aron lofsyngur sjúkrateymi landsliðsins – ,,Ég varð 100 prósent í gær“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

,,Mér líður vel, það tekur tíma að ná sér 100 prósent,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands um ástand sitt í dag.

Aron var í meiðslum fyrir HM í Rússlandi en tókst að ná fyrsta leiknum þar sem hann lék 75 mínútur gegn Argentínu.

Eftir talsverða fjarveru og lítið af æfingum tekur það á líkamann. ,,Ég varð 100 prósent í gær, ég fann það. Mér leið vel á æfingu í dag og er búinn að safna þessari orku sem þurfti.

,,Það tekur á að hafa ekki spilað fótboltaleik lengi, tek nokkrar æfingar fyrir mót og svo í 75 mínútur. Að finna ekki fyrir því væri vitleysa.“

Aron lofsyngur sjúkrateymi liðsins. ,,Ég verð að hrósa starfsfólki okkar, sjúkrateymið er búið að vinna eins og brjálæðingar. Þeir vinna til miðnættis þegar þess þarf, við erum á fullu að ná okkur til baka. Mér sýnist menn vera klárir í morgundaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí