fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Aron lofsyngur sjúkrateymi landsliðsins – ,,Ég varð 100 prósent í gær“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

,,Mér líður vel, það tekur tíma að ná sér 100 prósent,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands um ástand sitt í dag.

Aron var í meiðslum fyrir HM í Rússlandi en tókst að ná fyrsta leiknum þar sem hann lék 75 mínútur gegn Argentínu.

Eftir talsverða fjarveru og lítið af æfingum tekur það á líkamann. ,,Ég varð 100 prósent í gær, ég fann það. Mér leið vel á æfingu í dag og er búinn að safna þessari orku sem þurfti.

,,Það tekur á að hafa ekki spilað fótboltaleik lengi, tek nokkrar æfingar fyrir mót og svo í 75 mínútur. Að finna ekki fyrir því væri vitleysa.“

Aron lofsyngur sjúkrateymi liðsins. ,,Ég verð að hrósa starfsfólki okkar, sjúkrateymið er búið að vinna eins og brjálæðingar. Þeir vinna til miðnættis þegar þess þarf, við erum á fullu að ná okkur til baka. Mér sýnist menn vera klárir í morgundaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park