fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Leikmenn fá að hitta fjölskyldur sínar í dag og skoða þessa sögulegu borg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Leikmenn Íslands munu fá að hitta fjölskyldur sínar í dag í fyrsta sinn frá því að þeir komu til Rússland.

Einhverjir náðu að kasta kveðju beint eftir leikinn við Argentínu en í dag gefst tími til að hittast að alvöru.

Ísland mætir Nígeríu í Volgograd á morgun og verður gaman að sjá hvort tíminn með fjölskyldum hjálpi ekki til að róa taugarnar fyrir leikinn.

,,Við komum í gær og svo var bara æfing í morgun, við höfum ekki tekið þátt í stemmingunni í Volgograd,“ sagði Heimir Hallgrímsson í dag.

,,Núna geta menn skoðað sig um og séð styttuna hjá vellinum og svo hittum við fjölskyldur okkar í dag í fyrsta sinn hérna úti. Við notum daginn í að ná okkur og njóta borgarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí