fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Ekki nein meiðsli að hrjá Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónssons skrifar frá Rússlandi:

Það vakti athygli í gær að Gylfi Þór Sigurðsson hljóp bara með sjúkraþjálfara en æfði ekki með liðinu.

Gylfi er þó ekki meiddur, hann er bara að safna kröftum eftir leikinn við Argentínu. Gylfi var meiddur í nokkra mánuði fyrir HM.

Hann er að ná fullum bata og því mikilvægt að hlusta á líkamann og gera ekki meira en þarf.

,,Gylfi hljóp mest gegn Argentínu, það var mikið álag. Hann var í meiðsum áður en hann kom til okkar, hann getur bara stýrt álaginu,“ sagði Helgi Kolviðsson um málið.

,,Það eru fleiri sem geta bara stýrt álaginu svona, leikmennirnir vita hvað er best fyrir á. Gylfi gerði sitt í gær, það var ekkert meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City