fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Messi hefur klúðrað 24 vítaspyrnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er í umræðunni þessa stundina en hann lék með Argentínu gegn Íslandi á HM í dag.

Messi fékk gullið tækifæri til að koma Argentínu yfir í dag er hann steig á vítapunktinn í síðari hálfleik.

Staðan var 1-1 þegar Messi steig á punktinn en Hannes Þór Halldórsson varði glæsilega frá Argentínumanninum.

Það er óhætt að segja að það séu til betri vítaskyttur en Messi sem þó elskar ekkert meira en að skora mörk.

Messi tekur einnig vítaspyrnurnar fyrir Barcelona á Spáni en tölfræði hans er ekki frábær.

Messi hefur tekið 103 vítaspyrnur á ferlinum og hefur klikkað 24 sinnum sem þykir ansi mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki