fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Alfreð birtir frábæra mynd – ,,Náðuð þið þessu?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason átti góðan leik fyrir Ísland í dag eins og aðrir leikmenn í 1-1 jafntefli við Argentínu.

Sergio Aguero kom Argentínu yfir í leiknum í dag áður en Alfreð jafnaði fyrir Ísland stuttu síðar.

Argentína var mikið með boltann í dag en íslenska vörnin hélt og uppskáru strákarnir verðskuldað stig.

Alfreð setti inn færslu á Instagram eftir leikinn þar sem hann segist vera ótrúlega stoltur af liðinu.

,,Náðuð þið þessu,“ skrifaði Alfreð einnig við myndina þar sem hann öskrar á myndavél á vellinum.

Færsluna má sjá hér.

Did you get that ?! So proud of this team!

A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal