fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Rúrik: Þurfum að púsla Aroni Einari saman

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason kom inná sem varamaður í stöðunni 1-1 er Ísland mætti Argentínu á HM í dag.

Rúrik leið vel er hann steig inn á völlinn og sérstaklega þar sem Hannes Þór Halldórsson hafði stuttu áður varið vítaspyrnu Lionel Messi.

,,Momentið þegar ég kom inná var fínt. Mér leið vel og það var lykilatriði að Nesi hafi varið þessa vítaspyrnu,“ sagði Rúrik.

,,Það var mómentið þegar ég kom inná. Það hefði verið á brattann að sækja hefði hann skorað úr þessari spyrnu.“

,,Mér finnst eins og við getum haldið boltanum betur og trúa á það því við erum fínir fótboltamenn og þegar við héldum boltanum sköpuðum við okkur fín færi.“

,,Á móti Englandi á EM voru strákarnir komnir áfram en nú telur þetta mikið. Það er mikilvægt að fara strax í næsta leik.“

,,Við þurfum að einbeita okkur að púsla Aroni Einari saman fyrir næsta leik! Við þurfum að koma okkur niður á jörðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal