fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Magnað jafntefli við Argentínu í fyrsta leik HM niðurstaðan

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 1-1 Argentína
0-1 Sergio Aguero(18′)
1-1 Alfreð Finnbogason(23′)

Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi í dag en liðið mætti stórliði Argentínu.

Fyrsti leikur riðlakeppninnar hjá strákunum okkar fór fram gegn sterkasta liði riðilsins.

Argentínumenn komust yfir í fyrri hálfleik eftir 18 mínútur er framherjinn Sergio Aguero skoraði mjög gott mark.

Argentína hélt þó forystunni ekki lengi en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins um fimm mínútum eftir mark Aguero.

Argentína var mun meira með boltann í leiknum en áttu í vandræðum með að skapa sér alvöru færi.

Í síðari hálfleik fékk Lionel Messi gullið tækifæri til að koma Argentínu yfir eftir að vítaspyrna hafði verið dæmd á Hörð Björgvin Magnússon.

Hannes Þór Halldórsson gerði sér þó lítið fyrir og varði spyrnu Messi virkilega vel og staðan enn 1-1.

Argentína pressaði mikið undir lok leiksins en tókst ekki að bæta við og 1-1 jafntefli niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“