fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Ísland hefur skorað í öllum leikjum á stórmóti

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vilja margir meina það að íslenska landsliðið sé mjög varnarsinnað en strákarnir okkar eru oftar en ekki minna með boltann í sínum leikjum.

Ísland spilar við Argentínu á HM nú rétt í þessu en staðan eftir fyrri hálfleikinn er 1-1.

Sergio Aguero kom Argentínumönnum yfir á 18. mínútu áður en Alfreð Finnbogason jafnaði metin.

Ísland skorar þó nóg af mörkum á stórmótum en liðið er nú búið að skora á HM og þau nokkur á EM í Frakklandi.

Ísland hefur skorað í öllum sínum leikjum á stórmóti en liðið hefur nú leikið sex leiki ef talið er upp leiki á EM og HM.

Ísland hefur samtals gert níu mörk í þeim leikjum sem er bara góð tölfræði og sannar það að okkar menn kunna svo sannarlega að sækja og skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“