Argentína hélt ekki forystunni gegn Íslandi mjög lengi í Moskvu í dag en liðin eigast við í riðlakeppni HM.
Sergio Aguero kom Argentínu yfir með flottu marki í fyrri hálfleik en hann nýtti sér misheppnað skot Marcos Rojo og skoraði.
Það var svo Alfreð Finnbogason sem jafnaði metin fyrir Ísland ekki löngu seinna með alvöru framherjamarki.
Markið má sjá með því að smella hérna