Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Moskvu:
Stutt er í að leikur Íslands gegn Argentínu á HM fari af stað í Moskvu í Rússlandi.
Stuðningsmenn Íslands hafa fjölmennt til landsins og eru um 5 þúsund á leiknum.
Margir eru í sínu besta skapi.
Það sanna myndirnar hér að neðan.