fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Ísland í fimmta erfiðasta riðli HM – E riðill sá sterkasti

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júní 2018 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

E riðill á HM í Rússlandi er sá erfiðasti ef marka má tölfræði FIFA en reiknað hefur verið út hvaða riðlar eru sterkastir.

A riðill er með sterkum landsliðum og samkvæmt FIFA er erfiðast fyrir lið að komast upp úr þeim riðli.

Brasilía, Kosta Ríka, Sviss og Serbía spila í riðli E og er meðalsæti liða á heimslistanum 16,25 í þeim riðli.

Íslenski riðillinn á EM er sá fimmti erfiðasti samkvæmt reikningi FIFA en okkar riðill er þó alls ekki léttur.

Meðalsæti liða á heimslistanum í riðli Íslands er 23,75 en Argentína, Króatía og Nígería mæta okkar mönnum.

Auðveldasti riðillinn á HM er riðill A en þar spila Úrúgvæ, Egyptaland, Saudi Arabía og heimaþjóð Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United heillar Sesko

Manchester United heillar Sesko
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggja fram tilboð í Antony

Leggja fram tilboð í Antony
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir