fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Fatlaður sonur Ólafs Inga elskaði að sjá sig í sjónvarpinu – Labbaði inn á völlinn með landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. júní 2018 11:21

Sonur Ólafs sést hér fyrir framan Emil Hallfreðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason miðjumaður Íslands er að verða klár í slaginn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Ólafur er afar reyndur leikmaður og mun spila stórt hlutverk innan sem utan vallar í Rússlandi.

Fatlaður sonur Ólafs var einn af þeim sem leiddi leikmenn Íslands inn á völlinn gegn Noregi um helgina.

Það voru krakkar úr Klettaskóla sem löbbuðu með strákunum okkar út a völlinn.

,,Þetta var mjög flott, þetta var frábært. Þetta var æðislegt fyrir krakkana og foreldra þeirra,“ sagði Ólafur Ingi í viðtali við fjölmiðla í dag.

,,Þetta var flott gert hjá KSÍ, krakkarnir nutu þess. Þetta var alveg frábært.“

,,Strákurinn minn var mjög ánægður, hann var mjög hrifinn af því að hafa sést í sjónvarpinu. Mjög glaður með þetta, þau öll. Það voru allir mjög glaðir.“

Viðtalið við Ólaf er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United