fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Byrjunarlið Íslands þegar Lagerback mætir heim – Gylfi á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. júní 2018 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir landsleik Íslands og Noregs.

Leikurinn er sérstakur fyrir þær sakir að Lars Lagerback mætir í fyrsta sinn á Laugardalsvöll eftir að hann lauk störfum með íslenska liðið.

Eins og vitað var er Aron Einar Gunnarsson fjarverandi vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann.

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki heil heilsu til að byrja en gæti komið við sögu á eftir.

Birkir Bjarnason byrjar á miðunni með Emil Hallfreðssyni en Rúrik Gíslason er á kantinum.

Varnarlínan er eins og í flestum leikjum liðsine en Frederik Schram er í markinu.

Liðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina