fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Endurhæfing Arons á undan áætlun – Gylfi æfir miklu meira en aðrir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júní 2018 11:28

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands segir að Aron Einar Gunnarsson sé á undan í endurhæfingu sinni fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Aron fór í aðgerð á hné á dögunum og er að gera allt til þess að vera leikfær gegn Argentínu í fyrsta leik HM.

,,Það eru allir leikfærir utan Aron, hann er á góðri og réttri leið. Hann vill spila en það væri óráðlegt að við spiluðum honum i þessum leikum. Hann er á þeim stað sem við bjuggumst við og kannski betri,“ sagði Heimir.

Gylfi Þór Sigurðsson hefur jafnað sig að fullu af meiðslum sem hann varð fyrir í mars og æfir nú miklu meira

,,Gylfi er klár í slaginn, ef við spilum honum eða ekki. Við höfum ekki ákveðið það og hvað þá mikið, hann getur spilað. Hann æfir líklega 200 prósent miðað viða aðra leikmenn, hann vill vera klár. Hann er leikfær“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona