fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar færir þjóðinni frábærar fréttir- ,, Líður eins og ég nái leiknum við Argentínu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands telur að hann muni ná fyrsta leik Íslands á HM gegn Argentínu.

Aron Einar fór í aðgerð á hné fyrir nokkrum vikum og hefur verið í enduhræfingu í Katar.

Afar litlar líkur eru á að hann muni taka þátt í æfingaleikum Íslands fyrir mótið, gegn Noregi og Ghana.

Aron er ný mættur til landsins og telur sig vera á góðum stað í enduhræfingunni.

,,Ég er mjög ánægður hvar ég er staddur,“ sagði Aron Einar við fjölmiðla í dag.

,,Ég er á þeim stað, það þarf að meta mig með sjúkraþjálfurum hvað ég get gert á morgun. ÉG er rólegur í dag, ég reikna ekki með því að spila í æfingaleikjunum.“

,,Mér líður eins og ég nái leiknum við Argentínu, mér líður eins og ég sé á plani. Ég er mjög jákvæður, sáttur við standið á mér.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona