fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Salah hefur fastað frá 16 maí vegna trúar sinnar – Mun brjóta hana í kringum leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. maí 2018 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah mun ekki fasta fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og aðra daga.

Salah er múslimi og hann hefur fastað á meðan dagsbirtan er vegna Ramadan.

Hátíðin hófst 16 maí og síðan þá hefur Salah aðeins fengið sér að borða og drekka á meðan myrkur er.

Salah mun brjóta föstuna í dag og á morgun þegar úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er.

,,Við vorum í Marbella og næringafræðingur okkar bjó til plan“ sagði starfsmaður Liverpool.

,,Á föstudag og laugardag mun hann brjóta föstuna, þetta hefur ekki áhrif.“

Leyfilegt er að brjóta föstuna ef þú ert á ferðalagi og það er Salah svo sannarlega enda í Kænugarði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Tekur Liverpool fram yfir allt annað

Tekur Liverpool fram yfir allt annað
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta