fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Munaði mjög litlu að Cristiano Ronaldo yrði aldrei til – Mamma hans útskýrir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro mamma Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að það hafi munað mjög litlu að drengurinn hennar myndi aldrei fæðast.

Það var fyrir 33 árum sem Aveiro komst að því að hún væri ólétt í fjórða sinn, hún ætlaði í fóstureyðingu en hún gekk ekki upp.

Þau lifðu við nokkra fátækt í Portúgal og því kostaði það mikla vinnu og fjármuni að ala upp þrjú börn.

,,Ég átti þrjú börn, ég reyndi að fara í fóstureyðingu en það gekk ekki upp,“ sagði Aveiro.

,,Sem betur fer gerðist þetta ekki, Cristiano er stjarnan sem hefur gert líf mitt.“

,,Ég vil bara segja konum þarna úti að fara aldrei í svona, leyfið börnunum að koma í heiminn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“