fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Munaði mjög litlu að Cristiano Ronaldo yrði aldrei til – Mamma hans útskýrir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro mamma Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að það hafi munað mjög litlu að drengurinn hennar myndi aldrei fæðast.

Það var fyrir 33 árum sem Aveiro komst að því að hún væri ólétt í fjórða sinn, hún ætlaði í fóstureyðingu en hún gekk ekki upp.

Þau lifðu við nokkra fátækt í Portúgal og því kostaði það mikla vinnu og fjármuni að ala upp þrjú börn.

,,Ég átti þrjú börn, ég reyndi að fara í fóstureyðingu en það gekk ekki upp,“ sagði Aveiro.

,,Sem betur fer gerðist þetta ekki, Cristiano er stjarnan sem hefur gert líf mitt.“

,,Ég vil bara segja konum þarna úti að fara aldrei í svona, leyfið börnunum að koma í heiminn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum