fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Inter Milan aftur í Meistaradeildina eftir mikla dramatík

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Inter Milan hefur tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð eftir rosalegan leik við Lazio í kvöld.

Bæði lið áttu möguleika á sæti í Meistaradeildinni en Lazio var þremur stigum á undan Inter. Inter þó með betri markatölu.

Staðan eftir fyrri hálfleikinn var 2-1 fyrir Lazio en Felipe Anderson kom heimamönnum yfir undir lok hálfleiksins.

Inter jafnaði svo metin á 78. mínútu leiksins er Mauro Icardi skoraði úr víti. Mínútu seinna fékk Senad Lulic svo að líta rauða spjaldið hjá Lazio.

Matias Vecino sá svo um að tryggja Inter 3-2 sigur með mari þremur mínútum síðar og lokastaðan, 3-2 fyrir gestunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir